Sleitu-Björn Slettu-Bjørn Hróarsson

public profile

Is your surname Hróarsson?

Research the Hróarsson family

Sleitu-Björn Slettu-Bjørn Hróarsson's Geni Profile

Records for Sleitu-Björn Hróarsson

11,343 Records

Share your family tree and photos with the people you know and love

  • Build your family tree online
  • Share photos and videos
  • Smart Matching™ technology
  • Free!

Share

Sleitu-Björn Slettu-Bjørn Hróarsson

Birthdate:
Birthplace: ca
Death: (Date and location unknown)
Immediate Family:

Son of Gróa Herfinnsdóttir
Husband of Turid Steinvolddatter
Father of Þjóðrekur Sleitu-Bjarnason; Arnbjörn Sleitu-Bjarnarson and Sigridur Bjornsdottir

Occupation: Sleitu-Björn landnámsmaður á Sleitu-Bjarnarstöðum í Kolbeinsdal
Managed by: Private User
Last Updated:

About Sleitu-Björn Slettu-Bjørn Hróarsson

Sleitu-Björn Hróarsson var landnámsmaður í Skagafirði. Hann nam land frá Gljúfurá (nefnd Grjótá í Landnámabók en það er talin ritvilla) út að Deildará (nú Grafará á Höfðaströnd). Þetta var mjög stórt landnám og náði yfir hálfa Viðvíkursveit, Hjaltadal, Kolbeinsdal, Óslandshlíð og hluta af Höfðaströnd og Deildardal. Sleitu-Björn hefur því verið einn af fyrstu landnámsmönnum í Skagafirði og síðar fengu þrír aðrir landnámsmenn, þeir Öndóttur, Kolbeinn Sigmundarson og Hjalti Þórðarson, hluta af landnámi Sleitu-Bjarnar. Hann bjó á Sleitu-Bjarnarstöðum, sem nú heita Sleitustaðir.

Margir telja að Sleitu-Björn sé sami maður og Sléttu-Björn, landnámsmaður í Saurbæ, og hafi Sleitu-Björn þá yfirgefið landnám sitt í Skagafirði og flutt sig vestur en aðrir segja að hér sé um tvo menn að ræða og benda meðal annars á að sagt er frá niðjum beggja og er ekkert sameiginlegt með þeim upptalningum. Auk þess bjuggu niðjar Sleitu-Bjarnar í Skagafirði og Þorvarður Spak-Böðvarsson í Neðra-Ási var dóttursonur hans.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða] „Landnámabók“, Ólafur Lárusson. Landnám í Skagafirði. Sögufélag Skagfirðinga, 1940