Ísak Örn Hringsson

Is your surname Hringsson?

Research the Hringsson family

Share your family tree and photos with the people you know and love

  • Build your family tree online
  • Share photos and videos
  • Smart Matching™ technology
  • Free!

Ísak Örn Hringsson

Birthdate:
Death: December 21, 1994 (64)
Immediate Family:

Husband of Private
Father of Private

Managed by: Private User
Last Updated:
view all

Immediate Family

    • Private
      spouse
    • Private
      child
    • Private
      stepchild

About Ísak Örn Hringsson

ÍSAK ÖRN HRINGSSON Ísak Örn Hringsson, fyrrv. skrifstofustjóri, fæddist í Reykjavík 10. apríl 1930. Hann lést á Landspítalanum 21. desember síðastliðinn. Foreldrar hans voru Hringur Vigfússon og Jósefína Guðrún Ísaksdóttir, en þau voru bæði fædd í Reykjavík. Ísak var elstur fjögurra systkina. Hann átti þrjár systur: Önnu Fíu, Þórunni (báðar látnar) og yngst er Áslaug. Árið 1964 kvæntist Ísak Bryndísi Brynjúlfsdóttur, frá Vestmannaeyjum. Þau áttu saman eina dóttur, Önnu Brynju, f. 1965. Hún er gift Pétri Þór Halldórssyni og eiga þau tvö börn, Tinnu Sigrúnu, f. 1991, og Ísak Örn, f. 1993. Auk þess gekk hann í föðurstað dóttur Bryndísar, Sigrúnu Gylfadóttur, f. 1962. Ísak stundaði nám við Verslunarskóla Íslands og lauk þaðan verslunarprófi. Hann hóf störf sem gjaldkeri hjá Útvegsbanka Íslands 1949, var ráðinn aðalféhirðir 1967 og skrifstofustjóri 1980. Ísak hætti störfum þegar hann átti rétt til eftirlauna, eða stuttu eftir að hann varð sextugur. Útför Ísaks Arnar Hringssonar fer fram frá Kópavogskirkju í dag

Tekið af Mbl.is frá 29 desember 1994

view all

Ísak Örn Hringsson's Timeline

1930
April 10, 1930
1994
December 21, 1994
Age 64