Þorleifur Pálsson

Is your surname Pálsson?

Research the Pálsson family

Share your family tree and photos with the people you know and love

  • Build your family tree online
  • Share photos and videos
  • Smart Matching™ technology
  • Free!

Þorleifur Pálsson

Birthdate:
Birthplace: Skardi, Isafjardar, Iceland
Death: 1558 (68-78)
Skardi, Rangarvallasysla, Iceland
Immediate Family:

Son of Páll Jónsson and Sólveig Björnsdóttir
Husband of Steinunn Eiriksdóttir
Partner of NN and Ingibjörg Þórðardóttir
Father of Ásmundur Þorleifsson; Sigmundur Þorleifsson; Björn Þorleifsson; Guðrún Þorleifsdóttir and Sigríður Thorleifsdóttir
Brother of Guðrún Pálsdóttir and Ásgeir Pálsson
Half brother of Brigit Jónsdóttir and Einar Jónsson

Occupation: Lögmaður norðan og vestan. Bjó á Skarði.
Managed by: Private User
Last Updated:

About Þorleifur Pálsson

Íslendingabók:

Þorleifur Pálsson Fæddur (1485) Látinn 1558 Lögmaður norðan og vestan. Bjó á Skarði á Skarðsströnd. Heimildir: Esp.3313, Lrm., Jarðabréf, ÍÆ.I.183, ÍÆ.V.564(leiðr.), Menn og menntir

Wikipedia:

Þorleifur Pálsson (lögmaður)

Þorleifur Pálsson (d. 1558) var íslenskur lögmaður á 16. öld. Hann var af ætt Skarðverja og bjó á Skarði á Skarðsströnd.

Þorleifur var sonur Páls Jónssonar á Skarði og konu hans Solveigar, dóttur Ólafar Loftsdóttur ríku og Björns Þorleifssonar hirðstjóra. Páll faðir Björns var veginn 1496 og móðir hans hafði dáið ári fyrr. Þorleifur var þá barn að aldri og flutti þá föðurbróðir hans, Ormur Jónsson í Klofa, að Skarði ásamt Ingibjörgu Eiríksdóttur konu sinni og ólu þau Þorleif upp.

Þorleifur erfði stórfé eftir foreldra sína og var í hópi helstu höfðingja. Hann þótti maður friðsemdar og sátta. Þegar Hrafn Brandsson lést sviplega vildu margir fá hann fyrir lögmann norðan og vestan en Jón Arason biskup vildi Ara son sinn og fékk Norðlendinga til að kjósa hann. Vestfirðingar kusu Þorleif og hann naut líka stuðnings Sunnlendinga. Voru útbúin tvö kjörbréf og send konungi en hann fékk kjörbréf Þorleifs ekki eða of seint, svo að Ari varð lögmaður.

Þorleifur var kosinn lögmaður þegar Ari sagði af sér 1541, gegndi lögmannsstörfum á Alþingi það sumar og fékk konungsbréf um það árið eftir. Vorið 1547 kom svo Ormur Sturluson til landsins með konungsbréf um að hann skyldi vera lögmaður og fór Þorleifur þá frá ef hann hefur ekki verið búinn að segja af sér áður.

Kona Þorleifs var Steinunn Eiríksdóttir, dóttir Eiríks Helgasonar á Keldum á Rangárvöllum, sem var sonarsonur Helga Guðnasonar lögmanns. Dætur þeirra voru Guðrún kona Egils Jónssonar bónda á Geitaskarði og Sigríður húsfreyja á Skarði, kona Bjarna Oddsonar bónda þar. Þorleifur átti líka allmörg launbörn.

Heimildir Safn til sögu Íslands. 2. bindi, Kaupmannahöfn 1886.

view all

Þorleifur Pálsson's Timeline

1485
1485
Skardi, Isafjardar, Iceland
1510
1510
Holtrum, , , Iceland
1520
1520
Skarð, Skarðsströnd, Iceland
1520
Of Melar, Dalasýsla, Vesturland, Iceland
1525
1525
Skarð, Rangárvalla, Iceland
1530
1530
Skard, Skardstrond, Dalasýsla, Vesturland, Iceland
1558
1558
Age 73
Skardi, Rangarvallasysla, Iceland
????