Björn Magnússon

Is your surname Magnússon?

Connect to 17,701 Magnússon profiles on Geni

Share your family tree and photos with the people you know and love

  • Build your family tree online
  • Share photos and videos
  • Smart Matching™ technology
  • Free!

About Björn Magnússon

Björn Magnússon Fæddur (1580) Látinn 1635 Sýslumaður í Barðastrandarsýslu. Bjó í Bæ á Rauðasandi. Fékk forna skinnbók að gjöf frá afa sínum, Eggerti Hannessyni, sem síðar endaði í fórum Árna Magnússonar handritasafnara. Björn bjó vel um bókina, lét binda hana í „mesta viðhafnar band, og setja gyllta stafi utan á spjöldum framan og aptan“, segir Jón Sigurðsson í fornbréfasafninu. Þykir ein af merkilegri bókum úr safni Árna.