Bjarni Benediktsson, 13th Prime Minister of Iceland

How are you related to Bjarni Benediktsson, 13th Prime Minister of Iceland?

Connect to the World Family Tree to find out

Bjarni Benediktsson, 13th Prime Minister of Iceland's Geni Profile

Share your family tree and photos with the people you know and love

  • Build your family tree online
  • Share photos and videos
  • Smart Matching™ technology
  • Free!

Bjarni Benediktsson

Birthdate:
Birthplace: Reykjavík, Capital Region, Iceland
Death: July 10, 1970 (62)
Þingvöllum, Árn., Ísl (Lést í bruna á Þingvöllum)
Immediate Family:

Son of Benedikt Sveinsson and Guðrún Pétursdóttir
Husband of Sigríður Björnsdóttir
Father of Private; Private; Private; Private; Private and 1 other
Brother of Pétur Benediktsson; Sveinn Benediktsson; Ólöf Benediktsdóttir; Guðrún Benediktsdóttir and Kristjana Benediktsdóttir

Occupation: Politician
Managed by: Hallbjörn
Last Updated:
view all 14

Immediate Family

About Bjarni Benediktsson, 13th Prime Minister of Iceland

Bjarni Benediktsson F. í Reykjavík 30. apríl 1908, d. 10. júlí 1970.

For.: Benedikt Sveinsson (f. 2. des. 1877, d. 16. nóv. 1954) alþm. og k. h. Guðrún Pétursdóttir (f. 9. nóv. 1878, d. 23. nóv. 1963) húsmóðir, hálfsystir móður Ragnhildar Helgadóttur alþm. og ráðherra. Faðir Björns Bjarnasonar alþm. og ráðherra, tengdafaðir Vilmundar Gylfasonar alþm. og ráðherra og Kristófers Más Kristinssonar vþm., bróðir Péturs Benediktssonar alþm. og móðurbróðir Halldórs Blöndals alþm. og ráðherra.

K. 1. (12. okt. 1935) Valgerður (f. 31. jan. 1913, d. 11. mars 1936) húsmóðir. For.: Tómas Tómasson og 1. k. h. Ingibjörg Hjartardóttir. K. 2. (18. des. 1943) Sigríður Björnsdóttir (f. 1. nóv. 1919, d. 10. júlí 1970) húsmóðir. For.: Björn Jónsson og k. h. Anna Pálsdóttir. Börn Bjarna og Sigríðar: Björn (1944), Guðrún (1946), Valgerður (1950), Anna (1955).
Stúdentspróf MR 1926. Lögfræðipróf HÍ 1930. Framhaldsnám í stjórnlagafræði, aðallega í Berlín, 1930—1932. Heiðursdoktor í lögfræði 1961 Háskóla Íslands.

      Prófessor í lögum við Háskóla Íslands 1932—1940. Borgarstjóri í Reykjavík 1940—1947. Skip. 4. febr. 1947 utanríkis- og dómsmálaráðherra, fór einnig með verslunarmál, lausn 2. nóv. 1949, en gegndi störfum til 6. des. Skip. 6. des. 1949 utanríkis-, dóms- og menntamálaráðherra, lausn 2. mars 1950, en gegndi störfum til 14. mars. Skip. 14. mars 1950 utanríkis- og dómsmálaráðherra, lausn 11. sept. 1953. Skip. sama dag dóms- og menntamálaráðherra, lausn 27. mars 1956, en gegndi störfum til 24. júlí. Ritstjóri Morgunblaðsins 1956—1959. Skip. 20. nóv. 1959 dóms-, kirkju-, heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra, leystur frá þeim störfum 8. sept. 1961 frá 14. sept. til 31. des. að telja og jafnframt falið að gegna störfum forsætisráðherra þann tíma, tók við fyrri störfum 1. jan. 1962, lausn 14. nóv. 1963. Skip. sama dag forsætisráðherra og gegndi því starfi til æviloka.
      Var í bæjarstjórn Reykjavíkur 1934—1942 og 1946—1949. Átti sæti í útvarpsráði 1934—1935. Endurskoðandi byggingarsjóðs 1935—1946. Skip. 1939 í nefnd til þess að endurskoða framfærslulögin. Formaður nýbyggingarsjóðsnefndar 1941— 1944. Átti sæti í mþn. í stjórnarskrármálinu 1942—1947 og síðar formaður í annarri stjórnarskrárnefnd. Skip. 1943 í skipulagsnefnd bygginga við Lækjargötu. Í skilnaðarnefnd 1944. Formaður Landsmálafélagsins Varðar 1945— 1946. Var í stjórn Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis 1952—1964, í stjórn Eimskipafélags Íslands (varaformaður) 1954—1964, í stjórn Árvakurs frá 1955 og stjórnarformaður Almenna bókafélagsins frá stofnun þess 1955 til æviloka. Átti sæti í Norðurlandaráði 1957—1959. Formaður Sjálfstæðisflokksins 1961—1970, var í miðstjórn flokksins frá 1936. Á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 1946.

Alþm. Reykv. 1942—1946 og 1949—1970, landsk. alþm. (Reykv.) 1946—1949 (Sjálfstfl.).

      Utanríkis- og dómsmálaráðherra 1947—1949 og 1950—1953, utanríkis-, dóms- og menntamálaráðherra 1949—1950, dóms- og menntamálaráðherra 1953—1956, dóms-, kirkju-, heilbrigðis- og iðnaðarmálaráðherra 1959— 1961 og 1962—1963, forsætisráðherra 1961 og 1963—1970.
      Forseti Sþ. 1959. 2. varaforseti Sþ. 1942—1943.

Samdi viðamikið rit: Deildir Alþingis (1939) og greinar um lögfræði og stjórnmál birtar í ritunum: Land og lýðveldi I—II (1965) og Land og lýðveldi III (1975). Hlaut verðlaun úr Móðurmálssjóði Björns Jónssonar ritstjóra 1957. — Um hann fjallar bókin Bjarni Benediktsson í augum samtíðarmanna (1983).

      Ritstjóri: Morgunblaðið (1956—1959). 

--------------------------------------------------------------------------------
Síðast breytt 15.08.2011. Upplýsingar um nefndarstörf ná aftur til ársins 1991 (115. löggjafarþing).

view all

Bjarni Benediktsson, 13th Prime Minister of Iceland's Timeline

1908
April 30, 1908
Reykjavík, Capital Region, Iceland
1970
July 10, 1970
Age 62
Þingvöllum, Árn., Ísl