Gottskalk “Grimmi” Nikulasson

Is your surname Nikulásson?

Connect to 108 Nikulásson profiles on Geni

Gottskalk “Grimmi” Nikulasson's Geni Profile

Share your family tree and photos with the people you know and love

  • Build your family tree online
  • Share photos and videos
  • Smart Matching™ technology
  • Free!

Related Projects

biskop Gottskalk "Grimmi" Nikulasson Nikulásson

English (default): biskop Gottskalk "Grimmi" Nikulasson, Icelandic: Gottskálk Nikulásson Nikulásson
Also Known As: "Gottskálk „grimmi“ Nikulásson"
Birthdate:
Birthplace: Jondal, Hordaland, Norway
Death: December 28, 1520 (50-51)
Hólar, Capital Region, Iceland
Place of Burial: ?
Immediate Family:

Son of Nicolaus Røgnvaldsen (Niels) and Herborg Bårdsdatter Torsnes
Partner of Valgerður Jónsdóttir and Guðrún Eiríksdóttir
Father of Kristín Gottskálksdóttir Gottskálksdóttir; Oddur "Norski" Gottskálksson and Gudrun Nilsdottir
Brother of Peter Nilsson Torsnes, på Torsnes; Lawspeaker Guttorm Nilsson Nilssen and Astrid Nilsdatter

Occupation: Biskop til Holar
Managed by: Private User
Last Updated:

About Gottskalk “Grimmi” Nikulasson

1496-1520: Biskop i Hólar på Island.

Sources:

Source information:

Biskupa Sögur II, s. 233–234: «Biskup Gottskálk Nikolásson; hans moðir var Herborg Bárðardóttir; hennar systur Gerríður, þeirra föðurbróðir sá er glímdi við jötuninn, og hafði höfuðið yfir D menn».

More about him:

Taken from the site: http://www.san.beck.org/8-5-Scandinavia.html

"........ Bishop Olaf Rognvaldsson of Holar engaged in several lawsuits to make his adversaries pay fines, and he died in 1495. His successor Gottskalk Nikolasson lived with a concubine, and he was also rapacious to acquire property for himself and his children.

He was arrogant and came into conflict with leading men. He ordered the lawman Jon Sigmundsson to come before him at Holar and levied heavy fines when he refused. Jon cleared himself of most of the accusations; but he was banned, and his wife was summoned to Holar. She was forced to confess and pay a fine of 300 hundrad. Bishop Gottskalk summoned Jon again and imposed more fines on him.

He appealed to the King and the Archbishop, who sent Jon to Bishop Stephan Jonsson of Skalholt. He upheld Gottskalk’s decree, and Jon agreed to pay 200 hundrad and obey the rules.

After Jon was wounded with a knife in Holar, both bishops put him under a ban for refusing to appear again. Jon went to the King who gave him a letter of protection and instructed the Governor of Iceland to make sure he got his estates back. Yet Bishop Gottskalk bribed the Governor and had Jon pushed off a bridge into a river, but Jon was rescued.

Chieftains tried to form a confederation to protect themselves from the aggressive bishops, but the people were too much under their influence. Jon Sigmundsson died in poverty in 1520 the same year as Gottskalk Nikolasson died...."


Biskup á Hólum.

Heimildir: Longætt.1495, Esp.2162, Jarðabréf, Jarðabók ÁM XIII o.s.frv.

---------------------------------------------------------------------------------

Hér það sem erá nenfinu.

Gottskálk grimmi Nikulásson http://is.wikipedia.org/wiki/Gottsk%C3%A1lk_grimmi_Nikul%C3%A1sson

Gottskálk grimmi Nikulásson: (1469 - 8. desember 1520) var norskur biskup á Hólum frá 1496 til dauðadags. Hann var bróðursonur Ólafs Rögnvaldssonar, sem var næsti biskup á undan honum. Bróðir Gottskálks var Guttormur Nikulásson lögmaður í Björgvin.

Gottskálk var dugmikill og stjórnsamur og bætti mjög við jarðeignasafn og dýrgripi biskupsstólsins. Hann þótti harðdrægur í viðskiptum og hefur hlotið harðan og ef til vill óréttlátan dóm í íslenskri sögu, sem meðal annars má sjá af viðurnefni því sem hann hefur hlotið. Gottskálk átti í deilum við ýmsa höfðingja, meðal annars Jón Sigmundsson lögmann vegna meintra fjórmenningsmeinbuga á hjúskap Jóns og Bjargar Þorvaldardóttur og fékk Jón dæmdan í miklar sektir og bann í báðum biskupsdæmum á vafasömum forsendum.

Fylgikona Gottskálks var Guðrún, laundóttir Eiríks slógnefs Loftssonar Guttomsssonar. Þau áttu saman tvö börn, Odd Gottskálksson og Guðrúnu Gottskálksdóttur. Með Valgerði Jónsdóttur átti Gottskálk dótturina Kristínu, sem fyrst var gift Þorvarði Erlendssyni lögmanni á Strönd í Selvogi og síðar Jóni Einarssyni sýslumanni á Geitaskarði.

Næsti biskup á eftir Gottskálki grimma var Jón Arason, sem var síðasti kaþólski biskupinn á Íslandi. Gottskálk og þjóðtrúin

Það er sagt að Rauðskinna hafi verið grafin með Gottskálki, en af þeirri bók átti að vera hægt að læra svo ramma galdra, að hægt væri að sigra kölska sjálfan og ná valdi yfir honum. Nótt eina á Gottskálk að hafa komið upp úr gröf sinni á Hólum og lesið upp úr þeirri „bók máttarins“ en blöðin undist saman og hrundu niður í gröfina eins og aska.

Galdra-Loftur á að hafa reynt að vekja Gottskálk upp til að reyna að komast yfir Rauðskinnu. Gísli Konráðsson nefnir þrjá skólasveina, sem voru í vitorði með Lofti. Skýrir þjóðsagan nákvæmlega frá því hvernig Loftur vakti upp alla hina fyrri Hólabiskupa og hvernig honum heppnaðist að fá Gottskálk til að rísa upp úr gröf sinni með Rauðskinnu. En bráðlæti Lofts sjálfs varð honum að falli, því strax þegar hann sá hana, þreif hann til hennar, en það var of snemmt og af misskilningi hringdi einn af félögum Lofts klukkunum og Gottskálk komst í gröfina með Rauðskinnu með sér. Heimildir

Páll Eggert Ólason: Íslenskar æviskrár.


Gottskálk „grimmi“ Nikulásson Fæddur 1469 Látinn 28. desember 1520 Biskup á Hólum. Heimildir: Longætt.1495, Esp.2162, Æ.A-Hún.8.13, Ann.I.75, Árb.Þing.66.86, Alþb.II.78, Jarðabréf, Jarðabók ÁM XIII

Biskup Ólafur Rögnvaldsson Chænikssonar ríkti 37 ár; hans bróðir Nikolás.

Biskup Gottskálk Nikolásson; hans móðir var Ilerborg JJárðardóttir ; hcnnar systir Geirríður, þeirra föðurbróðir sá er glímdi við jötuninn, og hafði höfuðið yfir D menn. Synir Her- horgar Pétur og Guttormur. Sá Gutlormur átti Guðríði, dóttur Finnboga lögmanns, (og bjó) áGrund; hún andaðist barnlaus. Uann sigldi síðan lil KÓfegs og varð þár lögmaður. Hftnn átti aldrei barn við sinni eiginkonu, en son átti hann framhjá konu sinni , er hét 3N íels

Jón mannskapur hét maður og átti Mannskapshól ; * hans dóttir Valgerður-, móðir Rnsfííiar Goltskálks dótlur hiskups hins síðara.