Riddar Kønike Gottskalkson

Is your surname Gottskálksson?

Connect to 62 Gottskálksson profiles on Geni

Share your family tree and photos with the people you know and love

  • Build your family tree online
  • Share photos and videos
  • Smart Matching™ technology
  • Free!

Riddar Kønike Gottskalkson

Norwegian: Kønekas, Icelandic: Kenik Gottskálksson
Birthdate:
Birthplace: Norway
Death: 1392 (42-51)
Immediate Family:

Son of Gotskalk Eriksson Oddsgård
Husband of Snefrid Håkonsdotter and Ingeborg Bjørnsdatter Välinge
Father of Ragnvald Keniksson; Gotskalk bispur á Hólum í Íslandi and Hans Kønekasen

Managed by: Lars Peter Jespersen
Last Updated:

About Riddar Kønike Gottskalkson

Kønike Gottskalksson

Ridder i Norge

  • ca 1355 Kønike var sønn av Gottskalk Eriksson, moren er ukjent
  • Hans kone er ukjent, de hadde barna Gottskalk, biskop i Holar. Island, og Ragnvald håndverker i Sverige

http://nermo.org/slekt/d0051/g0000066.html#I44347 http://slektsforskning.com/login/person/anetre/tekst/Konike%20Gotts...


Hjúskaparstaða óþekkt Riddari í Noregi.

UM GOTTSKÁLK kemksson og iióla BISKUPA 1 . https://archive.org/stream/Biskupasogur000041120v2BiskReyk/Biskupas...

Ætt Gottskálks fyrra Hóla biskups.

Chænik riddari í Noregi Gottskálksson ; hans son biskup Gottskálk á Hólum, ríkti ix ár; hann lét smíða upp mið- kirkjuna og allan múr í kríngum kirkjuna á Hólum; hann varð bráðkvaddur í laukagarðiuum 2 þar, og sagði það síðasta orð: tt kirkjan mín, drottinn minn!" — Hann var svo mektugur, og Ilögnvaldur bróðir hans, að þeir skyldu eiga þriðja part Noregs. Hann bauð kónginum til gesta við D manns; sendi kóngur hálft liðið í bæinn, hálft heim ; sendi hann eptir öllu liði kóngs- ins og hélt honum mánaðar veizlu; hann gaf kónginum fiól, og vildi ekki það boð þiggja er kóngur bauð honum; sendi kóngur hann til íslands, því biskuplaust var eptir.,.. 3 Biskup Jón skalli var föðurbróðir Chæniks.

i) l'essi grein er prentub eptir bréfabók meb hendi sira Eyjólfs á Völlum, í safni hins íslenzka Bókmentafélags , Nr. 67. 4to., fol. 100 b— 101; sbr. Keysers norske Kirkehist. n, 888—889. — Finnur biskup (Hist. Eccl. u, 586—590) kallar Gottskálk biskup hinn eldra Gottskálksson, og hefir hann ab líkindum ekki þekkt þessar frásagnir. — Kenik er hin íslenzka mynd nafnsins, í bréfum og í nafnaskrá sira Eyjólfs á Völlum, en er nú úrelt.



Gottskálk Keniksson (stundum skrifað Keneksson eða Kæneksson) var norskur biskup að Hólum 1442 - 1457, eða í 15 ár.

Faðir hans var Kenik riddari Gottskálksson, bróðursonur Jóns skalla Eiríkssonar biskups á Hólum.

Gottskálk hafði veitingu Ásláks bolts erkibiskups fyrir Hólastað, en þá höfðu páfabiskupar setið þar í tæpa öld. Gottskálk mun ekki hafa komið til Íslands fyrr en 1444. Hann fékk umboð erkibiskups yfir Skálholtsstól 1449 og veitingarvald yfir erkibiskupslénunum Odda, Hítardal, Breiðabólstað í Vesturhópi og Grenjaðarstað. Um þetta leyti var Marcellus biskup í Skálholti, skipaður af páfa, og virðist erkibiskup ekki hafa viðurkennt páfaveitingu embættisins. Gottskálk hafði biskupsvald í Skálholti a.m.k. til 1453, og hafði á þeim árum eftirlit með kirkjum og kennimönnum um allt land.

Árið 1450 fór Gottskálk til Danmerkur og fékk leyfi konungs til að láta skip sitt vera í förum milli Íslands og Björgvinjar án þess að gjalda toll. Í þessari för mun hann hafa komið við sögu þegar Langaréttarbót var samin, en þar voru ákvæði til að tryggja áhrifavald Íslendinga í málefnum kirkjunnar. Gottskálk átti sæti í norska ríkisráðinu og gat þar haft áhrif á stjórn ríkisins.

Gottskálk var eindreginn stuðningsmaður dansk-norsku stjórnarinnar á Íslandi á tímum er losarabragur var á kirkjumálum og Englendingar reyndu að auka ítök sín á Íslandi. Hann var dugandi maður og farsæll biskup.

Til er sú sögn að Gottskált hafi látið smíða upp miðkirkjuna á Hólum og múrinn í kringum kirkjuna, og að hann hafi orðið bráðkvaddur í Laukagarðinum á Hólum.

Eftirmaður hans á biskupsstóli var Ólafur Rögnvaldsson, sem var bróðursonur Gottskálks.

Heimildir Páll Eggert Ólason: Íslenskar æviskrár II. Sigurður Líndal (ritstj.): Saga Íslands V, 101-102.

https://is.wikipedia.org/wiki/Gottsk%C3%A1lk_Keniksson