Start My Family Tree Welcome to Geni, home of the world's largest family tree.
Join Geni to explore your genealogy and family history in the World's Largest Family Tree.

Landnámabók 3, 4, 5, 6, 7 & 8 kafli

Project Tags

view all

Profiles

  • Hróðmundur Gripsson (c.740 - d.)
    Hrómundar saga Gripssonar or The Saga of Hromund Gripsson is a legendary saga from Iceland. The original version has been lost, but its content has been preserved in the rímur of Hrómundr Gripsson, kno...
  • Örn (Arne) Björnólfsson (c.800 - d.)
    a hersir (a hersir was a man owning a huge area of land, farming on a large scale, a leader and a warden) in the Dales, of Dalesfirth in Norway.
  • Ingólfr Arnarson (c.844 - c.903)
    Landnámsmaður í Reykjavík. "... hann staðfestist fyrstr á Íslandi, svá at menn kunni ættir sínar til at telja", segir í Sturlungu. The first norrøn settler in Iceland. Ingolf took over a huge area arou...

A resource to catalogue and organise profiles of the people mentioned in kafli 2 of Landnámabók.

Source texts:

Landnámabók

https://www.snerpa.is/net/snorri/landnama.htm

3. kafli

Björnólfur hét maður, en annar Hróaldur; þeir voru synir Hrómundar Gripssonar; þeir fóru af Þelamörk fyrir víga sakir og staðfestust í Dalsfirði á Fjölum. Sonur Björnólfs var Örn, faðir þeirra Ingólfs og Helgu, en Hróalds son var Hróðmar, faðir Leifs.

Þeir Ingólfur og Leifur fóstbræður fóru í hernað með sonum Atla jarls hins mjóva af Gaulum, þeim Hásteini og Hersteini og Hólmsteini. Með þeim fóru öll skipti vel, og er þeir komu heim, mæltu þeir til samfara með sér annað sumar.

En um veturinn gerðu þeir fóstbræður veislu sonum jarlsins. Að þeirri veislu strengdi Hólmsteinn heit, að hann skyldi eiga Helgu Arnardóttur eða öngva konu ella. Um þessa heitstrenging fannst mönnum fátt, en Leifur roðnaði á að sjá, og varð fátt um með þeim Hólmsteini, er þeir skildu þar að boðinu.