Kristín "Vatnsfjarðar-Kristín" Björnsdóttir

Is your surname Björnsdóttir?

Connect to 467 Björnsdóttir profiles on Geni

Kristín "Vatnsfjarðar-Kristín" Björnsdóttir's Geni Profile

Share your family tree and photos with the people you know and love

  • Build your family tree online
  • Share photos and videos
  • Smart Matching™ technology
  • Free!

Kristín "Vatnsfjarðar-Kristín" Björnsdóttir

Birthdate:
Birthplace: Vatnsfjörður, Norður-Ísafjarðar, Iceland
Death: 1468 (89-99)
Vatnsfjörður, Norður-Ísafjarðar, Iceland
Immediate Family:

Daughter of Björn Jórsalafari Einarsson and Solveig Þorsteinsdóttir
Wife of Jón Guttormsson and Þorleifur Árnason
Mother of Helga "eldri" Þorleifsdóttir; Björn "ríki" Þorleifsson; Einar Þorleifsson; Helga "Yngri" Þorleifsdóttir; Sólveig Þorleifsdóttir and 1 other
Sister of Þorleifur Björnsson

Occupation: Nefnd Vatnsfjarðar-Kristín, húsfreyja á Auðbrekku í Hörgárdal og í Vatnsfirði., Husfrue i Audbrekku, Glaumbæ og i Vatnsfirdi, Husfrue i Audbrekku i Hörgardal, Glaumbæ og i Vatnsfirdi (Vatnsfjardar-Kristin)
Managed by: Private User
Last Updated:

About Kristín "Vatnsfjarðar-Kristín" Björnsdóttir

known as Vatnsfjord Kristin. In 1405 she married Þorleif Arnason, Sheriff of Audbrekka and Vatnsfjord, who died in 1433. He was Governor-General for a while. He had a ship in general service between countries. Kristin was married previously to Jon Guttormsson, brother of Loftur the Rich. Kristin and Þorleif´s son was Bjorn the Rich, a Knight at Skarð. He was killed by the English in 1467. His wife was Olof the Rich, daughter of Loft, sister of Orm the Governor-General. When she heard the news of Bjorn´s death, she said "Let us not cry over Bjorn, but rather get together a force." She soon went with an armed force, attacked the English and killed some of them, or so the story goes but it is not certain that this is the right story.



"Vatnsfjardar-Kristin"


Vatnsfjarðar-Kristín BjörnsdóttirÚr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu Stökkva á: flakk, leita Kristín Björnsdóttir (um 1374 – 1458), oftast nefnd Vatnsfjarðar-Kristín, var íslensk hefðarkona á 14. og 15. öld og einna auðugust Íslendinga á sinni tíð.

Kristín var dóttir Björns Einarssonar Jórsalafara og Solveigar Þorsteinsdóttur konu hans, sem bjuggu í Vatnsfirði við Ísafjarðardjúp. Hún átti einn bróður, Þorleif, og segja sögur að hann hafi verið hraustmenni en Kristín heilsuveil og lengi rúmliggjandi á unga aldri. Þorleifur drukknaði við Melgraseyri uppkominn og er sagt að þegar lík hans var borið heim í Vatnsfjörð hafi Kristínu brugðið svo við að hún reis úr rekkju, var alheilbrigð upp frá því og náði háum aldri. Kristín tók við öllum auði foreldra sinna eftir lát þeirra. Hún erfði marga tugi jarða víðs vegar um Vestfirði og ýmsar aðrar eignir. Mörgum jarðanna fylgdu hlunnindi af fiskveiði, reka og öðru. Kristín þótti skörungur og rausnarkona mikil.

Kristín var tvígift. Fyrri maður hennar, sem hún giftist 1392, var Jón, bróðir Lofts Guttormssonar ríka. Hann lést í Svarta dauða. Þau áttu einn son sem einnig hét Jón og dó á barnsaldri. Síðan giftist hún Þorleifi Árnasyni sýslumanni á Auðbrekku í Hörgárdal og í Glaumbæ í Skagafirði. Hún bjó svo í Vatnsfirði eftir lát hans en síðustu árin var hún í Æðey.

Synir þeirra Kristínar og Þorleifs voru Einar hirðstjóri í Vatnsfirði, Björn ríki hirðstjóri á Skarði, maður Ólafar ríku Loftsdóttur, og Árni, sem giftist Soffíu Loftsdóttur. Dæturnar voru Helga eldri kona Guðmundar Arasonar ríka á Reykhólum, Solveig húsfreyja í Víðidalstungu og á Breiðabólstað, kona Orms Loftssonar, Helga yngri húsfreyja í Garpsdal, kona Skúla Loftssonar, og Guðný í Auðbrekku, kona Eiríks slógnefs Loftssonar. Fimm systkinanna giftust börnum Lofts Guttormssonar.

Sótt frá „http://is.wikipedia.org/wiki/Vatnsfjar%C3%B0ar-Krist%C3%ADn_Bj%C3%B...


Kristín Björnsdóttir Fædd um 1374 Látin 1468 Húsfreyja í Hvammi í Dölum og síðar í Auðbrekku í Hörgárdal. Nefnd „Vatnsfjarðar-Kristín“. Heimildir: Esp.4814, Ísl. ættstuðlar, JÞ-ættatölur, Longætt.1488, Æ.A-Hún.398.5, Ann.I.12, Ann., ÍÆ.I.212

Jón Guttormsson (1370) - 1403 Eiginmaður 1392 Bóndi í Hvammi í Dölum.

Þorleifur Árnason um 1370 - 1433 Eiginmaður 1405 Sýslumaður á Auðbrekku í Hörgárdal, í Glaumbæ í Skagafirði og í Vatnsfirði.



Íslendingabók:

Kristín Björnsdóttir Fædd um 1374 Látin 1468 Húsfreyja í Hvammi í Dölum og síðar í Auðbrekku í Hörgárdal. Nefnd „Vatnsfjarðar-Kristín“. Heimildir: Esp.4814, Ísl. ættstuðlar, JÞ-ættatölur, Longætt.1488, Æ.A-Hún.398.5, Ann.I.12, Ann., ÍÆ.I.212


Kristin is nicknamed Vatnsfjord Kristin meaning Water Fjord Kristin. She followed her grandmother Grundar Helga's footsteps by being an outstanding person in current affairs.

view all 12

Kristín "Vatnsfjarðar-Kristín" Björnsdóttir's Timeline

1374
1374
Vatnsfjörður, Norður-Ísafjarðar, Iceland
1400
1400
Audbrekka, Eyjafardarsysla, Iceland
1408
1408
Skarð á Landi, Rangárvalla, Iceland
1410
1410
Iceland
1412
1412
Modruvellir, Eyjafardur, Iceland
1415
1415
Iceland
1416
1416
Vatnsfjörður, Ísafjarðarsýsla, Vestfirðir, Iceland
1468
1468
Age 94
Vatnsfjörður, Norður-Ísafjarðar, Iceland